Hvað er verið að tala um þegar hugtakið “Agile” er notað?
Á vefnumFundurinn er haldinn í samstarfi við Verkefnastjórnunarfélag Íslands. Það er alls ekki ljóst um hvað fólk er að tala þegar orðið "Agile" er notað. Hér verður reynt að skilgreina betur við hvað er átt og greina mikilvægustu þættina sem svo hægt er að nota til að byggja frekar ofaná ef því sem hentar í hverju […]