Hvernig eru heilbrigð samskipti á vinnustað?
Á vefnumSamskipti og samskiptahæfileikar eru ekki eiginleikar sem fólk fæðist með, heldur lærðir. Því er samskiptahæfni jafn misjöfn og við erum mörg. Á Dokkufundinum verður fjallað um mismunandi tegundir af samskiptum. Einnig verður farið yfir hvernig hægt er að haga samskiptum á markvissan hátt til að nálgast sem flesta og stuðla þannig að heilbrigðum samskiptum á […]