fbpx
Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Unndís: Samstarf um fjölgun hlutastarfa, tækifæri, áherslur og aðferðir

6. febrúar @ 09:00 - 09:45

Haustið 2025 taka gildi breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem fela í sér nýja hugsun sem ætlað er að leiði af sér meiri hvata til atvinnuþátttöku fólks með mismikla starfsgetu. Aukin atvinnuþátttaka þessa hóps kallar á fjölgun hlutastarfa á vinnumarkað.

Unndís er verkfæri/leiðarvísir með innbyggðu matskerfi sem styður við innleiðingu á inngildandi vinnustaðamenningu að teknu tilliti til fólks með mismikla starfsgetu og á sér fyrirmynd hjá stofnunum Sameinuðu þjóðanna (UNDIS – United Nations Disability Inclusion Strategy). Markmið Unndísar er að styðja með afgerandi hætti við fyrirtæki með ráðgjöf, fræðslu og eftirfylgd svo fjölgun hlutastarfa verði að veruleika.

Á Dokkufundinum fáum við innsýn í hvernig Unndís virkar og tækifærin sem þar er að finna fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Hver verður með okkur?

Sara Dögg, sérfræðingur á sviði atvinnumála fatlaðs fólks hjá Vinnumálastofnun

Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.

Details

Date:
6. febrúar
Time:
09:00 - 09:45
Event Category:

Venue

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.