Íris Mjöll Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Brandr
Íris er með MBA frá HR og hefur yfir 15 ára reynslu af stjórnun og stýringu flókinna verkefna fyrir mismunandi fyrirtæki og hefur þannig öðlast færni í að greina og endurskipuleggja viðskiptaferla ólíkra fyrirtækja.
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.