Hver á vörumerkið? Samspili vörumerkis, mannauðs og menningar
Á vefnumÁ Dokkufundinum verður fjallað um mikilvægt samspil vörumerkis, mannauðs og menningar. Vörumerkjastjórnun snýst meðal annars um arðsemi og þess vegna skiptir uppbygging vörumerkisins öllu máli ef ná á langtíma árangri í rekstri, enda endurspeglast virði fyrirtækis á endanum í virði vörumerkisins. Sterkt vörumerki hefur áhrif á allt fyrirtækið, það má því spyrja sig hver það er innan […]