Stafræn vegferð hjá Sjóvá
Á vefnumSjóvá hefur undanfarna mánuði ráðist í yfirgripsmikla vegferð sem snýr að stafrænni þróun. Slík vegferð tengist öllum þáttum starfseminnar og fjölmargir sem koma að verkefninu. Á fundinum fáum við innsýn […]
Sjóvá hefur undanfarna mánuði ráðist í yfirgripsmikla vegferð sem snýr að stafrænni þróun. Slík vegferð tengist öllum þáttum starfseminnar og fjölmargir sem koma að verkefninu. Á fundinum fáum við innsýn […]
Lean aðferðafræðin hefur nýst mörgum fyrirtækjum vel í að ná fram hagræðingu og aukinni framleiðni í rekstri. En líklega eru enn fleiri fyrirtæki sem byrja að innleiða en ná ekki […]
Hvaða áskorunum stöndum við frammi fyrir þegar kemur að uppbyggingu fræðslu, eftirfylgni og árangurs. Hvernig metum við árangur og sköpum hvata hjá starfsfólki til að sækja sér þekkingu í 650 […]
Markmiðið með fyrirlestrinum er að gefa innsýn inn í þá sálfræðilegu þætti sem í þjálfunarsálfræði eru taldir stórir áhrifavaldar fyrir árangur fyrirtækja. Draumurinn hans Begga er að allir í starfsumhverfinu vakni spenntir […]
Atferlishagfræði skipar stóran sess í allri þróun og í öllum samskiptum við viðskiptavini hjá leiðandi fyrirtækjum á borð við Google, Amazon, Facebook, Unilever og Procter & Gamble. Umrædd fyrirtæki eru […]
Á fundinum fáum við innsýn í hvernig Reykjavíkurborg beitir aðferðafræði þjónustuhönnunar í stafrænni vegferð borgarinnar. Borgin hefur blásið til sóknar til að hraða stafrænum umbreytingum til næstu þriggja ára með […]
Vegna fjölda áskoranna endurtökum við Dokkufundinn með henni Sóley - upptakaa af fyrri fundinum eyðilagðist, því miður. Við tökum 35 þúsund ákvarðanir á hverjum degi. Aðeins örfáar þeirra eru meðvitaðar […]
Frídagur
Frídagur
Frídagur
Fundir geta verið frábær tæki til að stýra fyrirtækjum, deildum eða einstökum verkefnum en því miður eru margir sammála um að fundir mættu almennt vera betur skipulagðir og þeim betur […]
Með aukinni tækni sem safnar stafrænu ryki (e. Digital Dust) daglegs lífs, gögnum sem spanna stafræna og líkamlega heiminn, er hægt að nota upplýsingar til að hafa áhrif á hegðun […]