fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fundatækni fyrir fullorðna – markvissari fundir í eigin persónu og á Teams

8. apríl @ 09:00 - 09:45

Fundir geta verið frábær tæki til að stýra fyrirtækjum, deildum eða einstökum verkefnum en því miður eru margir sammála um að fundir mættu almennt vera betur skipulagðir og þeim betur stjórnað. Í huga margra koma fyrr upp minningar um slæma fundi en virkilega góða. Fundir geta og ættu að vera frábært verkfæri til stjórnunar og samráðs á öllum sviðum.

Á Dokkufundinum fáum við nokkur góð ráð, og aðallega EITT, sem hjálpa okkur að gera fundi markvissari og okkur að betri stjórnendum funda og fundarmönnum.

Hver?

Gunnar Jónatansson, þjálfari hjá IBT á Íslandi

Hvar?

Á vefnum

Upplýsingar

Dagsetn:
8. apríl
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.