Með aukinni tækni sem safnar stafrænu ryki (e. Digital Dust) daglegs lífs, gögnum sem spanna stafræna og líkamlega heiminn, er hægt að nota upplýsingar til að hafa áhrif á hegðun með auknu upplýsingaflæði. Sem dæmi geta fjarskiptatæki fylgst með aksturshegðun í atvinnubílum, allt frá skyndilegri hemlun til krappra beygja.
En – hvað þýðir þetta allt saman og hvernig getur starfrænt ryk gagnast fyrirtækjum, stofnunum og opinberum aðilum og hvað áhrif hefur þessi upplýsingasöfnun viðskiptavini og árangur fyrirtækja.
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðun á milli.