fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Þjónustu og notendaupplifun

15. apríl @ 09:00 - 09:45

Icelandair hefur síðan 2017 verið í Customer Experience vegferð en í dag er sérstakt teymi innan Icelandair sem ber ábyrgð á upplifun viðskiptavina. Teymið sinnir kortlagningu viðskiptavinaferla (Customer Journey Mapping) ásamt CRM innleiðingu, fylgist með ánægjumælingum, ber ábyrgð á þjónustustefnu og sinnir verkefnum þvert á fyrirtækið sem eiga það sameiginlegt að stuðla að því að bæta upplifanir viðskiptavina.
Á Dokkufundinum fáum innsýn í áskoranir sem tengjast því að taka á málum þvert á fyrirtækið ásamt nokkrum dæmum um kortlagninu ferla ofl.

Hver?

Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir, Director Service & Customer Experience

Hvar?

Á vefnum

Upplýsingar

Dagsetn:
15. apríl
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.