fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Betri vinnustaður í dag en í gær

11. mars @ 09:00 - 09:45

Markmiðið með fyrirlestrinum er að gefa innsýn inn í þá sálfræðilegu þætti sem í þjálfunarsálfræði eru taldir stórir áhrifavaldar fyrir árangur fyrirtækja. Draumurinn hans Begga er að allir í starfsumhverfinu vakni spenntir fyrir því að takast á við daginn, upplifi öryggi, að þau tilheyri og hafi trú á að þau geti bætt hæfni sína á hverjum degi.
Í fyrirlestrinum er farið yfir nokkur verkfæri sem allir geta nýtt sér til eflingar og skilvirkni.

Hver?

Beggi Ólafs

Beggi er fyrirlesari með MSc í hagnýtri jákvæðri sálfræði og þjálfunarsálfræði og höfundur bókarinnar Tíu skref í átt að innihaldsríku lífi. Beggi hjálpar fólki að verða það sem það besta sem það getur orðið svo að í sameiningu geti hver og einn lagt sitt af mörkum í að gera vinnustaðinn betri.. Beggi notar verkfæri þjálfunarsálfræðinnar í að hjálpa stjórnendum og teymum að vaxa og þróast.

Hvar?

Í beinni á vefnum  – þú færð sendan tengil á fundinn ca. 30 mín. áður en hann hefst. Til að fá örugglega sendan tengil er best að skrá sig á fundinn í síðasta lagi einni klukkustund áður en hann hefst.

Upplýsingar

Dagsetn:
11. mars
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.