Tækifæri og takmarkanir gervigreindar í ráðningarferlinu
Á vefnumHröð þróun og víðtæk beiting gervigreindar og annarra tækni hefur leitt til róttækra breytinga á starfsháttum mannauðsstjórnunar, eins og ráðningarferlum. Tækifærin til að sjálfvirknivæða störf og verkefni með gervigreind eru þess eðlis að ef fyrirtæki tileinka sér ekki slíka tækniþróun geta þau einfaldlega orðið eftir í samkeppni. Hins vegar, eins og með allar tækninýjungar er notkun gervigreindar […]