Ekki láta gögnin hræða þig
Vinna með tölur og gögn er löngu orðin nauðsynleg lykilhæfni í atvinnulífinu, en oft er erfitt að vita hvar á að byrja og mörg þeirra verkfæra sem eru í boði eru ekki sérlega aðgengileg. Í þessum fyrirlestri munum við fara yfir það hvað felst í gagnadrifinni ákvarðanatöku og gagnadrifnum rekstri og hvernig hinn "venjulegi skrifstofumaður" […]