fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Lífeyrismálin okkar allra – hvað er gott að vita?

28. október @ 08:30 - 09:45

Fyrir rúmu ári síðan vorum við með Dokkufund um lífeyrismálin okkar allra og vegna fjölda áskorana ætlum við að halda sambærilega fund núna. Við tökum sem sagt púlsinn á lífeyrismálunum. Hvernig virkar lífeyrissjóðakerfið okkar, hvað getum við gert núna til að hafa einhver áhrif á réttindi okkar í framtíðinni?

Nokkrar spurningar sem við leitum svara við:

  • Hvað þarft þú að vita til að fá yfirsýn yfir þín réttindi?
  • Getum við haft einhver áhrif á lífeyrisréttindin?
  • Hvað getur þú gert núna til að tryggja þín réttindin?

Hver verður með okkur?

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða
Rakel Fleckenstein Björnsdóttir, verkefnastjóri hjá landssamtökum lífeyrissjóða

Hvar verðum við?

Grand Hótel Reykjavík í fundarsalnum Hvammi

Morgunverður í boði LSL

Upplýsingar

Dagsetn:
28. október
Tími
08:30 - 09:45
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Dokkan ehf.

Staðsetning

Grand Hótel Reykjavík
Sigtún 38
Reykjavík, 105
+ Google Map

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.