fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Aðferð þríeykisins og öflug teymisþjálfun

2. október @ 08:30 - 09:30

Guðríður og Ingunn hjá Attentus fara yfir aðferð Þríeykisins og tengingu við teymisþjálfun

Þær fara yfir hvernig þjóðin hafi í raun verið í leiðtogafræðslu með þríeykinu síðustu mánuði. „Við Íslendingar höfum fengið að njóta sannra leiðtoga í okkar krísu. Það má í raun segja að almenningur hafi verið í sameiginlegri leiðtogafræðslu alla daga, í línulegri dagskrá klukkan 14.00. Þríeykið kenndi almenningi ný orð sem oft eru notuð í teymisfræðum. Þau eru ólíkir leiðtogar og saman mynda þau mjög sterkt teymi.“

Hverjir verða með okkur?

Guðríður Sigurðardóttir og Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir eigendur og ráðgjafar hjá Attentus, sérhæfa sig í mannauðsmálum, stjórnendaráðgjöf og teymiseflingu.

Hvar?

Í beinni á Teams  – þú færð sendan tengil á fundinn ca. 30 mín. áður en hann hefst.
Til að fá örugglega sendan tengil er best að skrá sig á fundinn í síðasta lagi einni klukkustund áður en hann hefst.

Upplýsingar

Dagsetn:
2. október
Tími
08:30 - 09:30
Viðburður Category:

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.