fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Árangursrík fjarsamskipti, nokkur hagnýt ráð

7. október @ 08:30 - 09:30

Fundinum, sem upphaflega var á dagskrá 24. sept. hefur því miður verið frestað til 7. okt.

Eftir ástandið síðustu mánuði höfum við nánast öll þurft að færa einhver samskipti yfir á netið, hvort sem eru hefðfundnir fundir, teymisvinna eða kynningar. Á þessum hagnýta Dokkufundi efla þátttakendur sig í að miðla upplýsingum í gegnum netið og stuðla að árangursríkum fjarsamskiptum. Farið verður yfir lykilatriði sem snúa að framsetningu efnis, framkomu og samskiptum á fjarfundum. Einnig verður þátttakendum gefin innsýn í notkunarmöguleika fjarvinnuforrita sem eru hvað mest notuð í dag.

Hverjir?

Hafdís Huld og Svava Björk, stofnendur og eigendur Rata

Hvar?

Í beinni á Teams  – þú færð sendan tengil á fundinn ca. 30 mín. áður en hann hefst.

Til að fá örugglega sendan tengil er best að skrá sig á fundinn í síðasta lagi einni klukkustund áður en hann hefst.

Upplýsingar

Dagsetn:
7. október
Tími
08:30 - 09:30
Viðburður Category:

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.