Þjálfun og þróun mannauðs hjá Domino´s
Á vefnumHvaða áskorunum stöndum við frammi fyrir þegar kemur að uppbyggingu fræðslu, eftirfylgni og árangurs. Hvernig metum við árangur og sköpum hvata hjá starfsfólki til að sækja sér þekkingu í 650 manna fyrirtæki þar sem meðalaldurinn er 22 ár og stærstur hluti starfsfólks er í hlutastarfi? Á Dokkufundinum verður farið yfir vegferð og innleiðingu stafrænnar fræðslu, […]