Á Dokkufundinum verður leitast við að svara etirfarandi spurningum: Hvað einkennir mannauðsmál hjá ríkinu? Hvað getur hið opinbera lært af almennum markaði og hvað geta þau lært af okkur? Hver […]
Vinnumenning er allt umlykjandi fyrirbæri sem getur verið eins og vinalegt faðmlag þegar vel tekst til. Á vinnustað þar sem slík menning ríkir er starfsfólk metið að verðleikum og nær […]
Þögli herinn er almennt séð þéttskipaður öflugu, góðu og heiðarlegu starfsfólki sem á það sameiginlegt að sjá að eitthvað er ekki í lagi á vinnustaðnum þegar kemur að hegðun, frammistöðu, […]
Þeir stjórnendur sem ná mestum árangri með teymin sín eru með háar væntingar til fólks og líta á endurgjöf sem leið til að lyfta upp og styðja. Stjórnendur mikla hins […]
Fyrirtæki eins Disney, Apple, Netflix, Tesla, Airbnb og Amazon hafa öll lagt áherslu á sköpunargleðina og þau gera það til dæmis til þess að leysa vandamál á skapandi máta, uppfylla […]
Gagnrýnin hugsun er ein sú hæfni sem hvað oftast er nefnd þegar fólk spáir í framtíðina á vinnumarkaðnum - og ástæðan er sú að, alla vega ennþá, hefur ekkert og […]
ATH breyttan fundartíma, áður auglýstur 4. okt. PwC var að gefa út Sjálfbærnivísi með áherslu á loftslagsmál en þar er yfirlit um hvernig 50 stærstu fyrirtæki Íslands vinna að loftslagsmálum. […]
Markmið eiga að vinna fyrir okkur, þau eiga að snúast um að finna leiðirnar sem leiða okkur til þess að verða þær manneskjur sem okkur langar til að vera. Við […]
Á Dokkufundinum verður fjallað um skattaleg álitaefni í tengslum við viðskipti yfir landamæri. Áhersla verður lögð á sölu á þjónustu og verður tvíþætt, annars vegar sala erlendra aðila á Íslandi […]
Ísland.is er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi. Þar geta fólk og fyrirtæki fengið upplýsingar og notið margvíslegrar þjónustu. Vefurinn fór í loftið í núverandi mynd haustið 2020 og hlutverk hans […]