Setjum okkur mjúk markmið og sköpum þann lífsstíl sem okkur dreymir um
3. október @ 09:00 - 09:45
Markmið eiga að vinna fyrir okkur, þau eiga að snúast um að finna leiðirnar sem leiða okkur til þess að verða þær manneskjur sem okkur langar til að vera. Við setjum okkur markmið til að skapa okkur þann lífsstíl sem okkur dreymir um, en ekki það sem “ætlast” er til af okkur.
Nánari lýsing er væntanleg
Hver verður með okkur?
Sóley Kristjánsdóttir, diplóma í jákvæðri sálfræði, vottaður styrkleika- og stjórnendamarkþjálfari, MS í mannauðsstjórnun og BA í sálfræði
Hvar verðum við?
Á vefnum – í Teams