Markmið eiga að vinna fyrir okkur, þau eiga að snúast um að finna leiðirnar sem leiða okkur til þess að verða þær manneskjur sem okkur langar til að vera. Við setjum okkur markmið til að skapa okkur þann lífsstíl sem okkur dreymir um, en ekki það sem “ætlast” er til af okkur.
Nánari lýsing er væntanleg
Sóley Kristjánsdóttir, diplóma í jákvæðri sálfræði, vottaður styrkleika- og stjórnendamarkþjálfari, MS í mannauðsstjórnun og BA í sálfræði
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.