Svöl vinnustaðamenning og jákvæð streita
Svöl vinnustaðamenning og jákvæð streita
Vinnumenning er allt umlykjandi fyrirbæri sem getur verið eins og vinalegt faðmlag þegar vel tekst til. Á vinnustað þar sem slík menning ríkir er starfsfólk metið að verðleikum og nær bæði að vera í flæði og blómstra í starfi. Á slíkum vinnustað ríkir traust og “jákvæð streita” hvetur starfsfólkið til dáða. Hver verður með okkur? […]