Margrét og Ásdís hjá Gemba munu fjalla um hvernig þær hafa nýtt "Lego Serious Play" aðferðafræðina í stefnumótun og teymiseflingu með fyrirtækjum. Að nota kubba eins og Lego í hugmyndavinnu, eflir teymið í bæði samtali og samvinnu, að auki skapast aðstæður sem efla sköpunarkraft og hugarflugsvinnu. Hverjir verða með okkur? Ásdís Kristinsdóttir, vélaverkfræðingur MSc. hjá […]