Leiðir til að auka nýsköpun í fyrirtækjum
Á vefnumÁ Dokkufundinum verður farið yfir fjölbreyttar leiðir til að efla nýsköpun innan fyrirtækja og hvernig hægt er að yfirstíga algengar hindranir. Hér er bæði horft til nýsköpunar í rekstri og þróunar á nýjum vörum og þjónustu. Það er kjörið að hefja nýtt ár með því að bæta við verkfærakistuna aðferðum sem stuðla að því að […]