Sjálfbærni – vesen eða tæknifæri til róttækra umbóta?
Á vefnumEr sjálfbærni hið nýja hugtak yfir samfélagslega ábyrgð? Hver er staðan og hvert erum við að fara - er hægt að mæla og staðfesta sjálfbærni? Á þessum Dokkufundi af lengri […]
Er sjálfbærni hið nýja hugtak yfir samfélagslega ábyrgð? Hver er staðan og hvert erum við að fara - er hægt að mæla og staðfesta sjálfbærni? Á þessum Dokkufundi af lengri […]
Við fáum innsýn í ný viðmið fyrir heilsueflandi vinnustaði og reynslu fyrirtækja af því að vinna með hin nýju viðmið. Þau sem verða með okkur: Gunnhildur Gísladóttir frá Vinnueftirlitinu Ingibjörg […]
Hvar? Á vefnum
Guðbjörg Sæunn og Páll Ragnar hjá Veitum ætla að segja frá því hvernig Fráveitan hefur verið að nýta Lean verkfærin síðustu tvo ár með því markmiði að einfalda vinnuna, eyða […]
Góð þjónusta er í dag orðin sjálfsagður hlutur og verða því fyrirtæki að ganga mun lengra til að skara framúr. Þau þurfa að bjóða ofurþjónustu. Fyrirtæki sem fara framúr væntingum […]
Það ferli að fá vottunina Great Place to Work er afar langt og strangt - en samt vel þess virði að fara í gegnum, segja þau hjá CCP, enda starfar CCP […]
Fitufordómar eru viðvarandi neikvæð viðhorf gagnvart feitu fólki í samfélaginu. Í nútíma samfélagi er feitt fólk jaðarsettur hópur sem verður fyrir kerfisbundinni mismunum á öllum sviðum samfélagsins. Þetta hafa rannsóknir […]
Styttri vinnuvika er liður í að auka starfsánægju, samþætta betur starf og einkalíf og stuðla að betri lífsgæðum. Fækkun vinnustunda krefst undirbúnings og mikilvægt að vanda til verka. Finna þarf […]
Þegar við erum spurð einfaldra spurninga um hvernig ýmsum málum heimsins er háttað; af hverju fjölgar fólki, hversu hátt hlutfall kvenna í fátækustu löndum heims fær einhverja menntun, hve mörg […]
Upplýsingatækni umlykur allt okkar líf, bæði í vinnu og einkalífi. Mikið er fjallað um stafræna þróun þar sem áhersla er fyrst og fremst á viðskiptavinina, að þekkja þá og færa […]
Við tökum 35 þúsund ákvarðanir á hverjum degi. Aðeins örfáar þeirra eru meðvitaðar og enn færri eru úthugsaðar. Flestar þeirra hafa samt áhrif á störf okkar og samstarfsfólk með einhverjum […]
Á Dokkufundinum verður fjallað um það hvernig unnið er að innleiðingu stefnu í samstæðu OR. Samstæðan starfar innan ramma eigendastefnu sem mótar stjórnarhætti hennar og ferli við innleiðingu stefnu. Með […]