fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hvernig sköpum við einstaka og eftiminnilega þjónustuupplifun?

19. janúar @ 09:00 - 09:45

Góð þjónusta er í dag orðin sjálfsagður hlutur og verða því fyrirtæki að ganga mun lengra til að skara framúr. Þau þurfa að bjóða ofurþjónustu. Fyrirtæki sem fara framúr væntingum uppskera ekki aðeins endurtekin kaup heldur laða ánægðir viðskiptavinir nýja inn, með því að segja frá upplifun sinni á netinu og í raunheimum. Lykillinn að meðmælum er að fara framúr væntingum og búa til jákvæða.

Hver?

Guðmundur Arnar Guðmundsson, reynslubolti á sviði markaðs- og þjónustustjórnunar m.a. sem markaðs- og þjónustumarkaðsstjóri Íslandsbanka, Nova og WOW air. Ennfremur var hann markaðsstjóri Icelandair í Bretlandi og vörumerkjastjóri Icelandair á Íslandi.

Misstir þú af fundinum?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna.

Upplýsingar

Dagsetn:
19. janúar
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.