fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Lean hjá Veitum

15. janúar @ 09:00 - 09:45

Guðbjörg Sæunn og Páll Ragnar hjá Veitum ætla að segja frá því hvernig Fráveitan hefur verið að nýta Lean verkfærin síðustu tvo ár með því markmiði að einfalda vinnuna, eyða út sóun og sjá tækifærin daglega. Guðbjörg Sæunn mun kynna hvernig Veitur ætla nýta sér stefnuþrista A3 til að ná að virkri stefnumótun fyrir 2021. Virkja alla starfsmenn með skýra og einfalda stefnu.

Hver?

Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir, forstöðumaður framtíðarsýnar og reksturs &

Páll Ragnar Pálsson, verkstjóri Fráveitu

Misstir þú af fundinum?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna.

Upplýsingar

Dagsetn:
15. janúar
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.