fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Stytting vinnuvikunnar – það er til mikils að vinna (minna)

2. febrúar @ 09:00 - 09:45

Styttri vinnuvika er liður í að auka starfsánægju, samþætta betur starf og einkalíf og stuðla að betri lífsgæðum. Fækkun vinnustunda krefst undirbúnings og mikilvægt að vanda til verka. Finna þarf leiðir til að endurskipuleggja vinnuna, einfalda ferla, auka skilvirkni og nýta vinnutímann betur, m.a. með hjálp tækninnar og góðrar skipulagningar. Í fyrirlestrinum verður rætt um leiðir að breyttu skipulagi vinnunnar og fjallað um atriði eins og forgangsröðun, tölvupóstsamskipti, skipulag funda, sóun í nærumhverfinu o.s.frv.

Hvar?

Ingrid Kuhlman, eigandi og framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar

Hvar?

Í beinni á vefnum  – þú færð sendan tengil á fundinn ca. 30 mín. áður en hann hefst. Til að fá örugglega sendan tengil er best að skrá sig á fundinn í síðasta lagi einni klukkustund áður en hann hefst.

 

Upplýsingar

Dagsetn:
2. febrúar
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.