Vinnustaðamenning: Sameiginleg forritun hugans og mynstur undirliggjandi hugmynda – eða?
Á vefnumHugtakið vinnustaðamenning (organizational culture) er margslungið og margar skilgreiningar hafa verið settar fram svo sem; sameiginleg forritun hugans; mynstur undirliggjandi hugmynda sem þróuð er af hópi sem lærir að koma til móts við vandamál sem steðja að honum bæði frá ytri og innri aðstæðum og nýjum meðlimum skipulagsheildarinnar er kennt á þann hátt að það […]