Hannaðu líf þitt í vinnunni
Á þessum Dokkufundi munt þú: Fá nasaþefinn af því hvernig þú getur hannað líf þitt í vinnunni Læra aðferðir sem þú getur nýtt þér samdægurs til að hafa það skemmtilegra […]
Á þessum Dokkufundi munt þú: Fá nasaþefinn af því hvernig þú getur hannað líf þitt í vinnunni Læra aðferðir sem þú getur nýtt þér samdægurs til að hafa það skemmtilegra […]
Fyrir tæpum tveimur árum síðan vorum við með Dokkufund um lífeyrismálin okkar allra og vegna fjölda áskorana ætlum við að halda sambærilega fund núna. Við tökum sem sagt púlsinn á […]
Á Dokkufundinum verður fjallað um vegferð Samkaupa í áttina að því að verða einn eftirsóknarverðasti vinnustaður landsins. Stærsta skrefið í þá átt var stigið með tilkomu mannauðssviðs sem stofnað var […]
Við ætlum aðeins að styrkja okkur í baráttunni gegn Covid 19 með því að skoða hvernig við getum elft liðsheildina á vinnustaðnum í baráttunni gegn þessari skæðu veiru. Tökum höndum […]
Á Dokkufundinum verður farið stuttlega yfir hvernig Samskip hafa nýtt sér stöðugar umbætur til að ná meiri árangri en aðal áherslan verður á þjálfunarprógram sem verið er að keyra innan […]
Á Dokkufundinum ætlar Ingibjörg að segja okkur frá uppbyggingu og framkvæmd nýliðaþjálfunar hjá Spotify og þeirri hugmyndafræði sem hún hafði að leiðarljósi í því verkefni. Ingibjörg telur að góð og […]
Fjöldi fyrirtækja og stofnana standa frammi fyrir innleiðingu jafnlaunastaðals 85/2012 um þessar mundir. Í mörgum tilfellum er lítil eða engin reynsla af innleiðingu gæðastaðals fyrir hendi á meðan kröfur jafnlaunastaðalsins […]
Síðustu misserin hafa verið viðburðarík í heimi samfélagsmiðla. Við höfum séð umtalsverðar uppfærslur á einum vinsælasta samfélagsmiðli heims, Instagram. Notkun Íslendinga á LinkedIn virðist vera að aukast jafnt og þétt […]
Á Dokkufundinum ætlar Viktoría að segja okkur frá stóru verkefni sem hún leiddi fyrir hönd Össurar í miðríkjum Bandaríkjanna. Verkefnið fólst í að loka verksmiðju og færa vörur til Mexíkó. […]
Á Dokkufundinum verður farið yfir helstu áskoranir í jafnréttismálum sem birtast í fyrirtækjamenningu byggt á vinnu ráðgjafa Empower í verkefninu Jafnréttisvísir. Þau hafa tekið yfir 250 viðtöl og haldið vinnustofur […]
Aðferðir og verkfæri verkefnastjórnunar - gætu skilað þér lengra og hjálpað þér með hefðbundin verkefni Þú lærir: Að að þekkja grunnhugtök verkefnastjórnunar og getur strax að loknu námskeiði nýtt þér verkfæri verkefnisstjórnunar […]
Hann Sverrir Ragnarsson ætlar að fara með okkur í gegnum það hvernig við getum tekist á þægindarammann okkar og skorað staðnað ástand á hólm! Öll getum við notað hvatningu í […]