fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Want to Challenge the Status Quo? Are you just accepting your live or are you in control?

2. desember @ 15:00 - 16:00

Most people don´t take control of their lives, they just accept their lives. In Challenge the Status Que, Sverrir will focus on helping us to see where we are in life and where we want to go.
Sverrir will encourage us to take 100% responsibility and focus on clarity, working on persistence and building courage in our lives. He will also encourage us to take action and improve our lives and believe in what we can do but aren´t doing today. Positivity and energy will lead the way.

Dokkufundurinn fer fram á íslenslu – en glærur eru á ensku.

Hver?

Sverrir Ragnarsson, execuative coach, high performance coach and motivational speaker.

Sverrir er stofnandi og eigand námskeiðs og ráðgjafa fyrirtækisins Unforgettable Performance, hann er menntaður í alþjóða viðskiptum og býr og starfar í Denver Colarado í Bandaríkjunum ásamt því að vinna fyrir mörg fyrirtæki á Íslandi. Sverrir leggur áherslu á stjórnendaþjálfun, sölu- og þjónustþjálfun, execuative coaching, high performance coaching and motivational speaking og hefur starfað á alþjóða vettvangi í yfir 15 ár og starfar fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum heims, má þar nefna Microsoft, Sony, Unilever, Carrier ofl.

Sverrir hefur mikinn metnað fyrir því að hjálpa fólki að vaxa og dafna bæði í starfi og einkalífinu, ásamt því að hjálpa unga fólkinu að horfa fram á veginn og trúa á sjálfa sig. Sverrir leggur mikla áherslu á jákvæðni og horfa á hvað það er sem við getum gert til að ná árangri, þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

Hvar?

Á vefnum

Upplýsingar

Dagsetn:
2. desember
Tími
15:00 - 16:00
Viðburður Category:

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.