Betri vinnustaður í dag en í gær
Á vefnumMarkmiðið með fyrirlestrinum er að gefa innsýn inn í þá sálfræðilegu þætti sem í þjálfunarsálfræði eru taldir stórir áhrifavaldar fyrir árangur fyrirtækja. Draumurinn hans Begga er að allir í starfsumhverfinu vakni spenntir fyrir því að takast á við daginn, upplifi öryggi, að þau tilheyri og hafi trú á að þau geti bætt hæfni sína á hverjum degi. […]