Árangursrík fjarsamskipti, nokkur hagnýt ráð
Eftir ástandið síðustu mánuði höfum við nánast öll þurft að færa einhver samskipti yfir á netið, hvort sem eru hefðfundnir fundir, teymisvinna eða kynningar. Á þessum hagnýta Dokkufundi efla þátttakendur sig í að miðla upplýsingum í gegnum netið og stuðla að árangursríkum fjarsamskiptum. Farið verður yfir lykilatriði sem snúa að framsetningu efnis, framkomu og samskiptum […]