fbpx

Dokkufundir

  1. Events
  2. Dokkufundir

Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Virkjum gott fólk til góðra verka

Á vefnum

ATH. að upptakan er einungis aðgengileg til 27. mars 2025. Guðrún leiðir stefnumót stjórnenda og annarra í Dokkunni um hagnýta hugsun og öflugar aðferðir til að auka frumkvæði, ábyrgð og […]

Umhverfissálfræði, heildarmyndin á vinnustaðnum

Á vefnum

Við erum alltaf stödd í einhvers konar umhverfi og er dvöl í vinnuumhverfi stór hluti af daglegu lífi fjölmargra. En hefurðu gefið því gaum að vinnuumhverfið getur haft heilmikil áhrif […]

Hvernig er umsóknarferlið um opinber störf?

Á vefnum

Á Dokkufundinum fáum við innsýn í umsóknar- og ráðningarferlið þegar ráðið er í störf hjá hinu opinbera. Ferlið er margslungið og að mörgu þarf að hyggja þegar sótt er um […]

Skattalagabreytingar: Nýjustu breytingar á skattalögum

Á vefnum

Fjallað verður um helstu skattalagabreytingar sem gerðar voru á árinu 2024. Efnið upplagt fyrir reikningsbaldið / bókhaldið í fyrirtækinu og alla þá sem þurfa að gera upp fjárhagsárið 2024. Hver […]

Dótakassi verkefnastjórans – helstu forritin

Á vefnum

Á Dokkufundinum fer Aðalbjörn yfir ávinning af notkun hugbúnaðar í verkefnastjórnun og helstu forritin sem hægt er að nota fyrir áætlanagerð, samvinnu, áhættustjórnun, eftirlit og greiningu. Einnig verður farið yfir […]

Forvarnir gegn kulnun og örmögnun

Á vefnum

Forvarnasvið VIRK, en sviðið veitir einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum þjónustu á sviði forvarna sem hafa það að markmiði að auka vinnugetu einstaklinga og þátttöku þeirra á vinnumarkaði. Lögð er áhersla […]

Skýr launastefna sem styður við markmið fyrirtækisins

Á vefnum

Laun eru gjarnan um 60-80% af kostnaði fyrirtækja. Í þessari kynningu verður farið yfir hvernig fyrirtæki, ekki síst lítil og meðalstór, geta bætt launastjórnun í sínum rekstri og lagað að […]