Við endurtökum: Tengslanetsgreiningar – Bættu frammistöðuna með því að sjá hið ósýnilega!
Á Dokkufundinum verður fjallað um hvernig nota má tengslanetsgreiningar til að greina möguleika sem styrkja stjórnun og breyta menningu í íslenskum og erlendum fyrirtækjum. Tengslanetsgreining (e. Organisational Network Analysis™) byggir […]