Verður fyrirtækið þitt hluti af framtíðinni? Tækifæri á tímum breytinga
Margrét og Ásdís hjá Gemba ásamt Birnu hjá Befirst fara yfir það hvernig fyrirtæki hérlendis og erlendis eru að tækla breyttar aðstæður eftir að Covid-19 heimsfaraldurinn umbylti starfsumhverfi og skipulagi nánast á einni nóttu. Þær velta upp þeim tækifærum sem í breytingunum felast og hvaða tól og aðferðir geta nýst vel við að halda fókus, […]