Mýtan um skilvirkni í lífi og starfi!
Á vefnumÍ nútíma samfélagi er skilvirkni talin grundvallarþáttur í því að ná árangri, bæði í starfi og persónulegu lífi. Það er hins vegar oft um misskilning að ræða hvað skilvirkni er. […]
Í nútíma samfélagi er skilvirkni talin grundvallarþáttur í því að ná árangri, bæði í starfi og persónulegu lífi. Það er hins vegar oft um misskilning að ræða hvað skilvirkni er. […]
Á Dokkufundinum verður fjallað um stefnu Hagstofunnar um notkun gervigreindar, sem var gefin út í byrjun nóvember. Við fáum innsýn í bakgrunn og tilgang stefnumótunarinnar og stefnumótunarferlið og rakin verða […]
Um 1 af hverjum 10 starfsmanna á íslenska vinnumarkaðinum upplifir einkenni kulnunar - og má þar nefna að einkenni kulnunar hafa aukist marktækt hjá körlum frá árinu 2023. Þetta það […]
Umræðan um hugtakið jafnvægi milli vinnu og einkalífs hefur verið áberandi í ljósi mikilvægi þess fyrir vellíðan starfsfólks og árangur fyrirtækja og stofnana, en það er orðið eitt mikilvægasta verkefni […]
Mannaðurinn er mikilvægast auðlind hvers vinnustaðar. Því er mikilvægt að byggja sterkan grunn strax frá byrjun. Á Dokkufundinum verður rýnt í nýliðaferlið, mikilvægi þess rætt sem og hvernig vinnustaðir geti […]
Í erindi sínu, mun Þóra Jónsdóttir, formaður Hæglætishreyfingarinnar á Íslandi, kynna fyrir þátttakendum hugmyndafræði hreyfingarinnar um ávinning hæglætis fyrir samfélagið. Hæglætishreyfingin er hreyfing fólks sem hefur tileinkað sér eða hefur […]
Hefur þú fengið hrós á síðustu 7 dögum? Hefur þú hrósað samstarfsfólki á síðustu 7 dögum? Rannsóknir benda til að þeir sem upplifa að þeir fái það hrós sem þeir […]
Hugtakið vinnustaðamenning (organizational culture) er margslungið og margar skilgreiningar hafa verið settar fram svo sem; sameiginleg forritun hugans; mynstur undirliggjandi hugmynda sem þróuð er af hópi sem lærir að koma […]
Á Dokkufundinum verður fjallað um mikilvægt samspil vörumerkis, mannauðs og menningar. Vörumerkjastjórnun snýst meðal annars um arðsemi og þess vegna skiptir uppbygging vörumerkisins öllu máli ef ná á langtíma árangri í […]
Öll vöfrum við um alls konar vefi okkur til skemmtunar og gagns. Sum okkar starfa beinlínis við að skipuleggja og skrifa efni fyrir vefi og á þessum Dokkufundi ætlum við […]
Á Dokkufundinum verður farið yfir fjölbreyttar leiðir til að efla nýsköpun innan fyrirtækja og hvernig hægt er að yfirstíga algengar hindranir. Hér er bæði horft til nýsköpunar í rekstri og […]
Hver verður með okkur? Hvar verðum við? Á netinu - í Teams