Sjálfbærnivegferð Creditinfo: Frá núllpunkti til skýrrar stefnu
Sjálfbærnivegferð Creditinfo: Frá núllpunkti til skýrrar stefnu
Á Dokkufundinum verður farið yfir sögu Creditinfo í sjálfbærnimálum. Á praktískum nótum fer Reynir yfir ferlið frá því að félagið hafði ekki stefnu í málaflokknum yfir í að vera hátt metin af greiningaraðilum og hafa sérstakt vöruframboð á mörgum mörkuðum tengt sjálfbærni. Hvaða áskorunum og vörðum mætti Reynir og teymi Creditinfo á þessari vegferð og […]