Sjálfsforysta; Hvernig og hvert ætlar þú að leiða þig? Í þessu erindi mun Herdís Pála fjalla um hugtakið Sjálfsforystu og hvernig við getum nýtt 8 skref að sjálfsforystu til aukins […]
Á Dokkufundunum skoðum við hvernig við greinum vinnustaðamál á vinnustaðnum án þess að giska... of mikið. Við rýnum í orsök vs. afleiðingu, horfum á kerfið frekar en einstaklinginn, skoðum nytsamleg […]
Ný dagss. er 20. maí - sami tími Undanfarna áratugi hefur afneitun loftslagsbreytinga farið minnkandi eftir því sem áhrif þeirra verða sýnilegri. Samt sem áður er tilhneiging til afneitunar […]
Kannast þú við tilfinninguna skömm, að þú skammast þín fyrir eitthvað – veist kannski ekki einu hvað það er, bara nýstandi tilfinning sem gýs upp í tíma og ótíma? Skömm sem […]
Hvað myndir þú gera ef þú gæfir þér heilt ár til að ná markmiði þínu eða til að elta eigin ástríðu? Eitt af því góða við það að þroskast er að […]
Sjálfsþekking og tilfinningagreind eru valdeflandi ofurkraftar sem við getum þjálfað innra með okkur á hverjum degi. Þrjár spurningar: Hvert er samspil valdeflingar og tilfinningagreindar í atvinnulífinu? Af hverju eru sjálfsþekking […]
Samtalið sem oft er svo erfitt! Á þessum Dokkufundi reynum við að gera það auðveldara og árangursríkara. Þátttakendur fá innsýn í hvernig veita má uppbyggilegt og leiðbeinandi samtal sem styður […]
Sjálfbærni og loftslagsmál hafa átt undir högg að sækja á undanförnum mánuðum bæði hér á landi sem og erlendis. Slíkt má m.a. rekja til breyttra áherslna í alþjóðamálum, aukinnar óvissu […]
Fjarvera starfsfólks er áskorun sem hægt er að mæta með skýrri stefnu og mannlegri nálgun. Í erindinu verður fjallað um hvernig greining gagna og viðtöl við starfsfólk geta varpað ljósi […]
KPMG kynnti nýlega niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar á viðhorfi kvenna í stjórnunarstöðum, en rannsóknin nær til 475 kvenleiðtoga í 46 löndum. Ísland var í fyrsta sinn meðal þátttökulanda og því er […]