fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Mannauðsstjórnun hjá EFTA í Brussel

21. október @ 09:00 - 09:45

Mannauðsstjórnun hjá alþjóðastofnun hefur annars konar flækjustig en mannauðsstjórnun á Íslandi. Þó að grunnþættirnir séu margir hverjir þeir sömu, þá er umgjörðin um starfsemina allt önnur. Varpað verður ljósi á starfsumhverfið hjá EFTA í Brussel, Genf og Lúxemborg. Meðal þess sem komið verður inn á er ráðningarferli EFTA og breytingar sem hafa verið gerðar á því á síðustu árum. Einnig verður fjallað um önnur viðfangsefni starfsmanna mannauðshóps EFTA og helstu verkefnin framundan.

Hver verður með okkur?

Inga Hanna Guðmundsdóttir, Head of Human Resources , Administration EFTA

Hvar verðum við?

Á vefnum

Þú færð sendan tengil á Dokkufundinn um miðja dag, daginn fyrir fundinn. Mikilvægt er að vera skráður tímanlega til að fá tengilinn sendan.

Upplýsingar

Dagsetn:
21. október
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.