Lífeyrismálin okkar allra – hvað er gott að vita?
Lífeyrismálin okkar allra – hvað er gott að vita?
Fyrir tæpum tveimur árum síðan vorum við með Dokkufund um lífeyrismálin okkar allra og vegna fjölda áskorana ætlum við að halda sambærilega fund núna. Við tökum sem sagt púlsinn á lífeyrismálunum. Hvernig virkar lífeyrissjóðakerfið okkar, hvað getum við gert núna til að hafa einhver áhrif á réttindi okkar í framtíðinni? Nokkrar spurningar sem við leitum […]