Mannsheilinn þróar ósjálfrátt með sér ákveðna velþóknun og vanþóknun sem hefur áhrif á ákvarðanatöku okkar og samskipti. Ómeðvituð hlutdrægni hefur áhrif á hegðun okkar, viðbrögð okkar, helgun okkar og þannig árangur okkar. Ef þessi ómeðvitaða hlutdrægni (unconscious bias) fer framhjá okkur, eigum við á hættu að hugsa og haga okkur með hætti sem vanmetur og […]
Hvað ber fjártækni framtíðarinnar í skauti sér og hvaða áhrif mun hafa á stjórnun og rekstur fyrirtækja - og okkur sem einstaklinga? Gunnlaugur mun tala um framtíð fjártækni og þar með framtíð fjármála. Hann mun tala um það hvernig klasastarf hjálpar okkur að leita sannleikans í þeim efnum og hvaða sannleikur honum sýnist vera að […]
Er sjálfbærni hið nýja hugtak yfir samfélagslega ábyrgð? Hver er staðan og hvert erum við að fara - er hægt að mæla og staðfesta sjálfbærni? Á þessum Dokkufundi af lengri gerðinni fáum við til leiks nokkra sérfræðinga og reynslubolta úr heimi sjálfbærs reksturs til segja okkur frá sinni nálgun og framtíðarsýn á sviði sjálfbærni - […]
Við fáum innsýn í ný viðmið fyrir heilsueflandi vinnustaði og reynslu fyrirtækja af því að vinna með hin nýju viðmið. Þau sem verða með okkur: Gunnhildur Gísladóttir frá Vinnueftirlitinu Ingibjörg Loftsdóttir frá VIRK Starfsendurhæfingarsjóði Líney Árnadóttir frá VIRK Starfsendurhæfingarsjóði Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir frá embætti landlæknis Síðan mun Sveina Berglind Jónsdóttir frá Icelandair segja okkur frá […]
Hvar? Á vefnum
Guðbjörg Sæunn og Páll Ragnar hjá Veitum ætla að segja frá því hvernig Fráveitan hefur verið að nýta Lean verkfærin síðustu tvo ár með því markmiði að einfalda vinnuna, eyða út sóun og sjá tækifærin daglega. Guðbjörg Sæunn mun kynna hvernig Veitur ætla nýta sér stefnuþrista A3 til að ná að virkri stefnumótun fyrir 2021. […]
Góð þjónusta er í dag orðin sjálfsagður hlutur og verða því fyrirtæki að ganga mun lengra til að skara framúr. Þau þurfa að bjóða ofurþjónustu. Fyrirtæki sem fara framúr væntingum uppskera ekki aðeins endurtekin kaup heldur laða ánægðir viðskiptavinir nýja inn, með því að segja frá upplifun sinni á netinu og í raunheimum. Lykillinn að […]
Það ferli að fá vottunina Great Place to Work er afar langt og strangt - en samt vel þess virði að fara í gegnum, segja þau hjá CCP, enda starfar CCP á hörðum samkeppnismarkaði um hæft starfsfólk. Við fáum að vita allt um ferlið að vottuninni og hvað hún þýðir fyrir CCP. Nánari lýsing væntanleg. Hver? […]
Fitufordómar eru viðvarandi neikvæð viðhorf gagnvart feitu fólki í samfélaginu. Í nútíma samfélagi er feitt fólk jaðarsettur hópur sem verður fyrir kerfisbundinni mismunum á öllum sviðum samfélagsins. Þetta hafa rannsóknir sl. 6 áratuga leitt í ljós. Þegar kemur að algengi fitufordóma var hún orðin sambærileg við kynþátta- og kynjafordóma árið 2008 í BNA. Rannsókn sem […]
Styttri vinnuvika er liður í að auka starfsánægju, samþætta betur starf og einkalíf og stuðla að betri lífsgæðum. Fækkun vinnustunda krefst undirbúnings og mikilvægt að vanda til verka. Finna þarf leiðir til að endurskipuleggja vinnuna, einfalda ferla, auka skilvirkni og nýta vinnutímann betur, m.a. með hjálp tækninnar og góðrar skipulagningar. Í fyrirlestrinum verður rætt um leiðir […]