Vistferilsgreining: Hvað felst í slíkri greiningu og hvernig stuðlar hún að aukinni sjálfbærni?
Á vefnumVistferilsgreining (e. Life Cycle Assessment, LCA) er aðferð sem notuð er til að meta umhverfisáhrif vöru og þjónustu yfir allan vistferil þeirra. Á Dokkufundinum verður farið yfir meginatriði vistferilsgreininga, hvernig þær sýna hvar helstu umhverfisáhrifin eiga sér stað og hvernig þær nýtast til að stuðla að sjálfbærni verkefna, vöru og þjónustu. Hver verður með okkur? […]