Á Dokkufundinum fáum við innsýn í hvað það er sem skapar ákveðna menningu innan hóps? Hvernig getum við fundið út hverjir eru leiðtogar í hópnum? Eru leiðtogarnir jákvæðir eða neikvæðir? Hvernig getum við sett markmið hópsins fram á þann hátt að allir séu tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að ná árangri?
Jón Halldórsson eigandi og þjálfari hjá Kvan
Á vefnum – í Teams