Áhrifarík stjórnun: Að vera skýr, hugrakkur og styrkja teymið
Á vefnumHvað þarf til að stjórnandi geti leitt af öryggi, verið hvetjandi við starfsfólk sitt og skapað árangursríka vinnumenningu? Sterk forysta snýst ekki um vald heldur um skýra sýn, hugrekki og getu til að styrkja teymið sitt. Á Dokkufundinum munum við skoða hvernig stjórnendur geta byggt upp traust, skapað sálfræðilegt öryggi og notað teymisþjálfun til að […]