Hvernig er umsóknarferlið um opinber störf?
Á vefnumÁ Dokkufundinum fáum við innsýn í umsóknar- og ráðningarferlið þegar ráðið er í störf hjá hinu opinbera. Ferlið er margslungið og að mörgu þarf að hyggja þegar sótt er um störf þar. Gagnsæ og vönduð vinnubrögð eru afar mikilvæg í opinberum ráðningum. Við fáum að skyggnast inn í valferlið og hvernig staðið er að mati […]