Allt er í mynstrum – mynstrið ræður!
Hugsanir, tilfinningar, athafnir og viðbrögð eru í mynstrum. Heilinn sjálfur er í mynsturm, alheimurinn er í mynstrum, við ferðumst í mynstrum, tökum ákvarðanir í mynstrum. Með því að skilja máttinn sem felst í mynstrum getum við valið að byggja þau upp eða sprengja þau upp á meðvitaðan hátt. Bjartur mun hjálpa okkur að koma auga […]