fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Allt er í mynstrum – mynstrið ræður!

15. september @ 11:00 - 12:00

Hugsanir, tilfinningar, athafnir og viðbrögð eru í mynstrum. Heilinn sjálfur er í mynsturm, alheimurinn er í mynstrum, við ferðumst í mynstrum, tökum ákvarðanir í mynstrum.
Með því að skilja máttinn sem felst í mynstrum getum við valið að byggja þau upp eða sprengja þau upp á meðvitaðan hátt.

Bjartur mun hjálpa okkur að koma auga eigin mynstur bæði þau góðu og slæmu og kenna okkur skemmtilegar aðferðir til að fást við þau – styrka þau góðu og henda þeim sem eru eyðileggjandi og hindra okkur í því sem við viljum gera.

Hver?

Bjartur Guðmundsson – auðvitað 💛

Misstir þú af fundinum?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.

Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna.

Upplýsingar

Dagsetn:
15. september
Tími
11:00 - 12:00
Viðburður Category:

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.