Velferðarþjónusta Samkaupa – afrakstur skýrrar mannauðsstefnu?
Á Dokkufundinum verður fjallað um vegferð Samkaupa í áttina að því að verða einn eftirsóknarverðasti vinnustaður landsins. Stærsta skrefið í þá átt var stigið með tilkomu mannauðssviðs sem stofnað var […]