Skýr launastefna sem styður við markmið fyrirtækisins
Á vefnumLaun eru gjarnan um 60-80% af kostnaði fyrirtækja. Í þessari kynningu verður farið yfir hvernig fyrirtæki, ekki síst lítil og meðalstór, geta bætt launastjórnun í sínum rekstri og lagað að viðskiptastefnu fyrirtækisins. Er hægt að mæla þann árangur? Einnig verður farið yfir nýjustu strauma og stefnur í starfsumhverfi og hlunnindum starfsfólks t.d. fyrirkomulag fjarvinnu, sjálfboðaliðadagar, […]