Dótakassi verkefnastjórans – helstu forritin
Á vefnumÁ Dokkufundinum fer Aðalbjörn yfir ávinning af notkun hugbúnaðar í verkefnastjórnun og helstu forritin sem hægt er að nota fyrir áætlanagerð, samvinnu, áhættustjórnun, eftirlit og greiningu. Einnig verður farið yfir hvernig hægt er að nota gervigreind sem hjálpartæki í verkefnastjórnun fyrir undirbúning verkefna, áhættustjórnun og umfangsmat. Fundurinn er haldin í samstarfi við Verkefnastjórnunarfélagið. Hver verður […]