Fjarvinnustefna hjá hinu opinbera – leiðbeiningar fyrir stofnanir
Á vefnumStarfsfólk hefur í auknum mæli kallað eftir meiri fjölbreytileika við að inna störf sín af hendi. Eitt af því sem kallað hefur verið eftir og er í takt við nútíma stjórnunarhætti er að starfsfólk geti að hluta til sinnt störfum sínum utan hefðbundinnar starfsstöðvar. Fjarvinnustefna er stefna vinnustaða um skipulag fyrirfram skilgreindrar fjarvinnu starfsmanna. Til […]