fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Að elska að selja

3. nóvember @ 09:00 - 09:45

Nær ómögulegt er að reka fyrirtæki þar sem engin sala á sér stað. Öll erum við meðvitað og ómeðvitað að selja eitthvað, hvort sem það erum við sjálf eða vörur eða þjónusta sem við erum sérfræðingar í. Að kunna að selja er því gríðarlega mikilvæg þekking sem nýtist manni út lífið. Á dokkufundinum munum við kynnast sölu og sölustýringu.

Hver verður með okkur?

Sveinn Óskar Hafliðason, hagfræðingur og sölustjóri Motus.

Hvar verðum við?

Á vefnum – í Teams

Upplýsingar

Dagsetn:
3. nóvember
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.